Örvitinn

Trúin skiptir litlu máli

Ţetta kemur mér alls ekki á óvart en vonandi fćr ţetta vissa ráđamenn ţjóđarinnar til ađ hugsa tvisvar. Ţeir virđast margir halda ađ trúin skipti meira máli hér á landi en raunin er. Öfgatrúmenn (t.d. prestar ríkiskirkjunnar) hafa einfaldlega of mikli ítök.

Íslendingar telja mannréttindi verđ fórna

Capacent Gallup segir tvö atriđi skera sig úr sem ţau atriđi sem séu minnst verđ fórna en ţađ eru eigin trúarbrögđ, sem liđlega 58% sögđu ekki verđ fórna og áhćttu

Flestir íslendingar eru ósköp einfaldlega ekkert sérlega trúađir. Ţví miđur eru ítök ríkiskirkjunnar ennţá gríđarlega mikil í krafti ţess ađ fólk er of sinnulaust til ađ breyta trúfélagaskráningu sinni, ţađ er ennţá félagi í trúfélagi sem ţađ var skráđ í viđ fćđingu - án ţess ađ hafa nokkurn áhuga á ţessum málum. Hálaunastétt presta gerir sitt besta til ađ viđhalda ţessu ástandi.

Trúarbrögđ ţín

kristni
Athugasemdir

hildigunnur - 04/08/08 16:37 #

Pabbi segir alltaf ađ Íslendingar séu blessunarlega heiđnir. Mćttu samt vera ólatari, jámm.