Örvitinn

Heilög þrenning

Alister McGrath, séra Geir Waage og dr2Pétur Pétursson í hátíðarsal Háskóla Íslands í hádeginu.

Alister McGrath, Geir Waage, Pétur Pétursson

kristni myndir
Athugasemdir

Hrafnkell - 02/09/08 16:21 #

Það verður nú ekki af honum Geir skafið að hann er flottur í tauinu!

Matti - 02/09/08 16:26 #

Það er rétt, karlinn er reffilegur. Öll smáatriði á hreinu, snyrtilegt skeggið, klúturinn á sínum stað og tilbúinn með hattinn.

Birgir Baldursson - 02/09/08 17:21 #

Ég man að þegar maður fór fyrst að sjá Geir Waage í sjónvarpsviðtölum og þvíumlíku tók maður eftir því að að á bak við 19. aldar skeggið og fínheitin leyndist hálfgerður unglingur. En með árunum hefur hann vaxið betur inn í hlutverkið.

Kristinn - 02/09/08 19:22 #

maður alveg sér gæðin af D700 í þessari mynd. Vont að missa af þessum fyrirlestri.. alltaf gaman að heyra svona vitleysinga tala.

Kristinn - 02/09/08 19:23 #

maður alveg sér gæðin af D700 í þessari mynd. Vont að missa af þessum fyrirlestri.. alltaf gaman að heyra svona vitleysinga tala.

Haukur - 02/09/08 21:29 #

Þetta er ansi góð mynd af Geir.

Ef þú náðir einhverri brúklegri af McGrath væri henni vel tekið á Wikipediu.

Matti - 02/09/08 21:51 #

Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

Ég á fleiri myndir af McGrath í púltinu en mér fannst svipurinn á þessari lýsa honum best - en ég er náttúrulega ekki hlutlaus :-)

Segðu til og ég skelli mynd á flickr með cc license.

Haukur - 02/09/08 22:15 #

Þessi yfirlætislega er ekki sem verst en ætli DSC_0866 sé nú ekki sú sem eðlilegast er að nota.

Bestu þakkir.

Haukur - 02/09/08 22:43 #

Frábært! Hún er komin inn.

Óli Gneisti - 02/09/08 22:49 #

Þín er ekki aðal af Dawkins á hans síðu en það er góður árangur að eiga myndir af þeim báðum þarna.

Sævar Helgi - 02/09/08 23:25 #

Þessar iso tölur á myndunum eru bara rugl! Enginn vottur af suði í myndunum, jafnvel í iso 2800.

Matti - 03/09/08 16:07 #

Ég var ekkert að spá í þessum iso tölum, vissi ekki að það væru myndir þarna í 2000+ fyrr en þú kommentaðir. Þessar vélar breyta því einfaldlega hvernig maður hugsar um iso!