Örvitinn

Kosningar og stjórnleysi

Af hverju er sjálfgefiđ ađ kosningar leiđi til ţess ađ hér verđi stjórnlaust í einhverjar vikur? Er landiđ stjórnlaust í nokkrar vikur á fjögurra ára fresti?

pólitík
Athugasemdir

Kristín í París - 21/01/09 21:38 #

Hnaut einmitt um ţađ sama. Fegin ađ ég er ekki galin.

IMM - 21/01/09 22:34 #

Var ţetta liđ ekki ađ koma úr ţriggja vikna jólaleyfi? Ríkti stjórnleysi á međan?

Kalli - 21/01/09 23:31 #

Kannski er ég bara illa tengdur hér í Svíţjóđ en ég hélt ađ ţađ hefđi bara ríkt óstjórn yfir ţessar ţrjár vikur. Sem sagt „business as usual“.

Ágćtt ađ mótmćlin voru ekki business as usual ţótt Geir hafi haldiđ ađ hann gćti hagađ sér ţannig.

hildigunnur - 22/01/09 16:34 #

Ţađ er ekki eins og hér hafi ríkt mikil stjórn síđustu 100 daga, heck síđustu 17 ár...

Eggert - 22/01/09 21:24 #

Ţetta fer ađ minna á síđustu dagana í valdatíđ Ólafs F.