Örvitinn

Bókabunki

Þetta eru bækurnar sem ég ætla að lesa næstu daga. Lauk við þá efstu í nótt. Það er miði í flestum (sjást ekki allir á myndinni) þar sem ég er byrjaður á þeim en hef bara ekki klárað. Tvær eru ritgerðasöfn og ég hef lesið megnið af ritgerðunum.

Ætla að skrifa einhverja punkta um hverja bók sem ég klára.

Hef ekki tíma fyrir nethangs!

bækur
Athugasemdir

Hólmfríður Pétursdóttir - 06/07/09 13:48 #

Svo sem ein löggu bófa saga eða annað léttmeti gæti nú verið gott til að skola öllu þessa niður.

Steindór J Erlingsson - 06/07/09 14:01 #

Ef byrjað er neðst í bunkanum þá hef ég lesið bækur nr. 1, 2, 5, 8, 10 og 12. Mæli með þeim öllum. Ég les alltof sjaldan "löggu og bófa sögur" því ég vil frekar verja tíma mínum í að lesa bækur eins og Matti hefur í staflanum sínum. Kláraði um helgina að lesa Let them eat Prozac og byrjaði í dag á Before Prozac. Mjög áhugaverðar bækur fyrir þá sem hafa áhuga á gagnrýnni umræðu um geðlæknisfræði.

Borkur Steingrimsson - 06/07/09 14:57 #

Hvenær skrifarðu þína eigin bók, Matti?