Svarthvítar filmur
Fór með tvær svarthvítar filmur í framköllun. Eina frá síðustu jólum og eina úr brúðkaupinu. Það voru bara 10 myndir á fyrri filmunni, ég spólaði óvart til baka þegar ég rakst á vélina. Hér eru fjórar myndir.
...og tvær til viðbótar.
Athugasemdir
Pétur Þorsteinsson - 03/09/09 22:13 #
Fínar myndir. Hvaða filmu og vél/linsu notaðir þú í þetta?
Pétur, Kópaskeri
Matti - 03/09/09 22:17 #
Myndavélin er Nikon N5005. Held þessar séu allar teknar með Nikkor 50mm 1.8 linsunni. Brúðkaupsmyndir voru teknar með Ilford 100 asa filmu, hinar með 400 asa Ilford minnir mig.
Mér finnst skemmtilegur tónn í þessu en á ekki von á að ég geri mikið af því að fikta með filmurnar. Á þó eina Ilford 100 filmu sem ég nota eflaust bráðlega.