Örvitinn

Séra Davíð Þór

Ég spái því að DÞJ muni ná ótrúlega skjótum frama innan ríkiskirkjunnar. Verði orðinn séra Davíð Þór fljótlega eftir útskrift þó hann sé ekki tengdasonur biskups. Atvinnuumsóknin í Fréttablaðinu var a.m.k. ansi góð.

kristni
Athugasemdir

Matthias Freyr - 19/10/09 12:26 #

Þó ég kannski ekki sammála þér um að þarna hafi verið atvinnuumsókn að ræða, að þá er ég sammála þér í því að það sem hann ritaði var gott.

Það er loksins að einhver stígur fram og segir sína skoðun á málinu, og gagnrýni þessa eymingjans presta sem styðja við bakið á Gunnari.

Og ég er sammála DÞJ um það að það sé skrítið að ekkert heyrist frá þeim prestum þessa lands sem ekki eru á meðal þessara 10 kóara

Matti - 19/10/09 17:00 #

Sem minnir mig á annað. Hversu oft hefur DÞJ gagnrýnt biskup, t.d. í kringum umræðuna um hjónabönd samkynhneigðra? Ég nenni ekki að skoða það - vel má vera að hátt hafi heyrst í honum.