Örvitinn

Sóknargjöld trúlausra

Jón Magnús er međ grein um sóknargjöld trúlausra á Vantrú.

Trúlausir eru hinsvegar skv. ríkinu skilgreindir sem einhverskonar bastarđar á andlega sviđinu, skilgreindir sem jađarhópur sem eigi ađ njóta minni réttinda heldur en trúađi nágranninn ţeirra. Ţeir eru látnir borga í almennan rekstur ríkisins eins og ţađ sé nákvćmlega ţađ sem ţeir vildu gera til ađ byrja međ. Ţađ er greinilega taliđ sjálfsagt ađ taka fullan tekjuskatt af trúlausum međan trúađir fá ađ njóta hans međ endurgreiđslu frá ríkinu.

Persónulega vil ég leggja sóknargjöld alfariđ niđur og láta trúfélög sjá sjálf um ađ innheimta félagsgjöld međlima. Ţađ er ekkert flókiđ í framkvćmd en hćtt er viđ ţví ađ heimtur yrđu ekki jafn góđar og í dag ţegar gjöldin koma úr ríkissjóđi.


Jón Magnús á trúmannaveiđum í Berlín áriđ 2007. Besta myndin sem ég á af honum.

kristni pólitík vísanir
Athugasemdir

Ásgeir - 01/02/10 20:53 #

Bezta myndin? Já, en hann sést varla!

Matti - 01/02/10 20:56 #

Einmitt, hefurđu ekki séđ framan í hann!

Smátt letur fyrir ţá sem ekki ţekkja máliđ. Ég og Jón Magnús vinnum saman.

Arnold - 01/02/10 23:51 #

Mér finnst ţetta óvenju góđ mynd af honum. Ansi rauđ samt í honum augun. Ţú hefđir nú getađ lagađ ţađ.

Jón Magnús - 02/02/10 00:32 #

flott mynd :)