Örvitinn

Hikandi snjókorn

Snjókornin sem falla hér í Bakkaseli þessa stundina eru ekki alveg búin að ákveða sig, sloppa upp og niður í loftinu, vagga og svífa í stóra hringi áður en þau falla að lokum afskaplega hægt til jarðar.

Ég er búinn að koma mér fyrir undir teppi í stofunni, setti Wilco í græjurnar og klára internetið.

Ég kann að meta það þegar allt er á kafi í snjó.

dagbók
Athugasemdir

Matti - 27/02/10 14:28 #

Já athyglisvert en við verðum að passa okkur á því að draga ekki of stórar ályktanir af svona fréttum.

kristinn Snær Agnarsson - 27/02/10 17:10 #

að sjálfsögðu... þetta er bara forvitnilegt... þó kannski aðalega finnst mér athyglisvert hvað það er mikil tenging milli liberalisma og atheisma.