Örvitinn

Skýrsludagspunktar

Þið megið bæta við punktum.

(sumir hefðu skrifað sex bloggfærslur út frá þessum punktum!)

Ýmislegt
Athugasemdir

Svavar Kjarrval - 12/04/10 09:50 #

Skv. vef Alþingis mun skýrslan vera fáanleg á þeim vef og ég held að sá vefur verði sá eini opinberi (í bili). Varðandi álagið ætti það ekki að vera of mikið þar sem þetta ætti að vera einfalt static skjal.

Allavega ætla ég að skella mér á eintak um leið og það er opnað fyrir skýrsluna.

Matti - 12/04/10 10:09 #

Þetta er skjal upp á 2000 síður þannig að eitthvað pláss ætti þetta að taka.

Svo margfaldar þú þetta með einhverjum tugþúsundum einstaklinga sem byrja að reyna að sækja skjalið klukkan 10:20 - það þarf helvíti feita línu til að anna því.

En þú hefur meiri reynslu en ég í að reka svo mikið sótta vefsíðu :-)

Matti - 12/04/10 10:20 #

...og vefurinn er farinn á hliðina rétt áður en skýrslan á að birtast.

pallih - 12/04/10 10:24 #

Hér hefði verið sniðugt að dreifa með bittorrent.

Matti - 12/04/10 10:26 #

Einmitt. Reyndar jaðarhópur sem notar bittorrent en á móti kemur að bloggarar hefðu svo getað skellt þessu á sína vefþjóna.

Svavar Kjarrval - 12/04/10 10:53 #

Ég hafði greinilega of mikla trú á þeim sem sjá um tæknimálin hjá Alþingi. Álagið byrjaði ekki að minnka fyrr en þeir fluttu hýsingu skýrslunnar til Skyggnis (skyrsla.rannsoknarnefnd.is).

Bjarni - 12/04/10 11:33 #

Hér má finna skýrsluna til dæmis á bit torrent og google docs. http://rna.clara.is/