Örvitinn

Mótmćli viđ Hallgrímskirkju

Ég ćtla ađ kíkja í bćinn klukkan tvö og mótmćla viđ Hallgrímskirkju. Mér finnst skuld ríkisins (okkar allra) viđ ríkiskirkjuna óskaplega óréttmćt. Ég mótmćli ţví ađ kirkjan hafi veriđ réttmćtur eigandi ţessara jarđeigna, ég mótmćli ţví ađ ríkiđ skuli hafa samţykkt ađ greiđa laun presta og ég mótmćli samkrulli ríkis og kirkju.

Ég mćli aftur á móti međ trúfrelsi og jafnrétti fyrir alla óháđ trúarskođunum.

Hvorki ég né Vantrú komu nálćgt skipulagningu ţessara mótmćla.

kristni pólitík
Athugasemdir

Guđsteinn Haukur - 06/06/10 14:51 #

Kalli biskup er ekki alveg sammála ykkur. Aldrei ţessu vant ćtla ég ađ leyfa mér ađ vera sammála ykkur í vantrúarseggjum, ţađ er kominn tími á jafnrćđi međal trúfélaga.

Matti - 06/06/10 14:53 #

Biskupinn er ekki "algjört" fífl!