Örvitinn

Sóknargjöld eru ekki félagsgjöld

Mæli sterklega með grein dagsin á þrasritinu Vantrú. Hafið í huga að klerkarnir vilja stjórna umræðunni en fá það ekki :-)

Um ímynduð félagsgjöld

Stór hluti þeirra peninga sem ríkiskirkjan fær frá ríkinu er í formi svokallaðra sóknargjalda. Þegar rætt er um tengls ríkis og kirkju virðist opinbera línan frá ríkiskirkjunni vera sú að sóknargjöld séu félagsgjöls. Það er rangt.

(Hef lokað fyrir athugasemdir við þessa færslu, kommentið á Vantrú ef þið hafið eitthvað um málið að segja)

kristni vísanir