Örvitinn

Þegar netið virkar ekki

Þessa stundina er tengingin í gegnum Hringdu í tómu tjóni. Útlönd dottin út, vefsíðan þeirra virkar ekki utan frá og fleira skemmtilegt. En ég get tengst vefþjóninum mínum og þá er tilvalið að blogga. Ég er nefnilega ekki hættur þó ég sé alveg skelfilega latur að blogga.

Það var hvort sem er ekkert merkilegt að gerast á netinu.

Hringdu - lagið þetta!

dagbók
Athugasemdir

Matti - 09/10/13 21:04 #

Bögg þegar vefsíður, eins og t.d. vefumsjónarkerfið mitt, reyna að hlaða inn skrá frá útlöndum. Ætli það sé hægt að kommenta?




ath. póstfangið birtist ekki á síðunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt að nota Markdown rithátt)