Örvitinn

Dunkin' donuts kaloríurnar

Mér er nokkuğ sama um Dunkin' donuts, verğ ekki tíğur gestur. Drekk ekki kaffi og sleppi yfirleitt bakkelsi - er svo skrítinn ağ sætindi heilla mig lítiğ (ég stelst alveg í vínarbrauğ ef şağ er fyrir framan mig).

innihaldsupplısingarAuğvitağ er şetta bakkelsi fáránlega óhollt, şağ vita allir. Eitt hefur şessi ameríska keğja framyfir flesta íslenska staği. Şağ er hægt ağ nálgast upplısingar um hitaeiningar og ağrar næringarupplısingar fyrir allar vörurnar şeirra. Ef şiğ notuğ myfitnesspal er allt şar inni. Ástæğan er ağ í sumum ríkjum Bandaríkjanna er skylda fyrir veitingastağakeğjur ağ hafa şessar upplısingar ağgengilegar.

Şannig ağ şağ er rétt, kleinuhringur frá Dunkin donuts inniheldur helling af hitaeiningum, fitu og sykri (sjá mynd), en şağ gerir líka kakan á Kaffi París og latteiğ hjá Te og kaffi. Munurinn er ağ viğ fáum engar upplısingar frá şeim stöğum, şurfum ağ giska.

Mér finnst eğlilegt ağ upplısingar um innihald og næringargildi matvæla séu ağgengilegar frá öllum sem selja veitingar. Şağ er ekkert flókiğ ağ setja slíkt saman ef mağur veit hvağa hráefni fara í matinn. Og fólk şarf ekkert ağ vera ağ skrá allt mataræği niğur eins og ég geri til ağ hafa gagn ağ şessu. Şeir sem hafa ekki áhuga á ağ vita hvağ şeir setja ofan í sig sleppa şví ağ kynna sér şağ - hinir fá tækifæri til şess.

ps. Ef şiğ versliğ reglulega hjá Dunkin' donuts eğa sambærilegum stöğum muniğ şiğ fitna. Şannig virkar şağ bara.

veitingahús
Athugasemdir

Matti - 05/08/15 14:06 #

Ég passaği mig á ağ tala um flesta íslenska staği í færslunni. Nokkrir stağir hér birta upplısingar um næringarinnihald. Meğal annarra:

  • Serrano (meğ lista yfir hráefni á heimasíğu, ekki staka rétti, vantar sitthvağ)
  • Saffran (meğ lista yfir rétti í 100gr en ekki per rétt)
  • Ginger - meğ upplısingar um allar rétti á matseğli - standa sig vel.
  • Subway - meğ upplısingar um báta í grófu brauği án osts

Ég veit ekki af fleiri stöğum en vonandi eru şeir fleiri. Fyrir erlendu skyndibitakeğjurnar er yfirleitt hægt ağ finna şetta á netinu og í myfitnesspal.

Varğandi şağ ağ fitna af kleinuhringjum. Tæknilega séğ getiğ şiğ alveg borğağ einn á dag ef şiğ fylgist vel meğ şví sem şiğ borğiğ og fariğ ekki yfir daglega orkuşörf. Şağ gera fæstir :)




ath. póstfangiğ birtist ekki á síğunni

má sleppa

(næstum öll html tög virka, einnig er hægt ağ nota Markdown rithátt)