Inga María stúdent
Ţetta var auđvitađ mjög skrítinn vetur fyrir útskriftarnemendur og ekkert verđur úr útskriftarferđinni til Mexíkó sem búiđ var ađ plana. Ekkert dimmisjón og ekki heldur fiđluball sem Inga María tók ţátt í ađ undirbúa. Bara sumarvinna og svo háskólanám.
Ţar međ erum viđ búin međ framhaldsskólann í Bakkaselinu. Allir komnir međ húfu.
Ég tók nokkrar myndir.
Athugasemdir