Örvitinn

Inga María stúdent

Inga María međ stúdentshúfu
Inga María fyrir utan háskólabíó eftir útskrift
Inga María útskrifađist frá MR á föstudag. Hún stóđ sig vel í skólanum enda samviskusöm og dugleg og stefnir á nám í fjármálastćrđfrćđi viđ HÍ nćsta vetur.

Ţetta var auđvitađ mjög skrítinn vetur fyrir útskriftarnemendur og ekkert verđur úr útskriftarferđinni til Mexíkó sem búiđ var ađ plana. Ekkert dimmisjón og ekki heldur fiđluball sem Inga María tók ţátt í ađ undirbúa. Bara sumarvinna og svo háskólanám.

Inga María og Unnsteinn
Inga María og Unnsteinn kćrasti
Inga María settist niđur og klárađi ađ skrá sig í háskólanám um leiđ og viđ vorum komin heim eftir athöfn.

Ţar međ erum viđ búin međ framhaldsskólann í Bakkaselinu. Allir komnir međ húfu.

Bakkaselsgengiđ
Stúdentarnir í Bakkaseli og Gyđufelli!

Ég tók nokkrar myndir.

fjölskyldan
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)