Örvitinn

Norđurljós í Borgarfirđi síđasta föstudag

Vorum í bústađ um helgina og á föstudagskvöld fór ég út og tók myndir af norđurljósum. Fyrst voru ţau ansi skýr en ég nennti ekki strax út, tók símamynd af pallinum sem kom bara ansi vel út, myndavélin í Samsung Galaxy S23 Ultra virkar ágćtlega í nćturstillingu. Ţegar ég drattađist loks út voru ljósin daufari en náđust samt vel á mynd.

Norđurljós
Mynd tekin rétt rúmlega ellefu um kvöld. Ljósop opiđ í 24.5 sekúndur.
Ţegar ég ćtlađi ađ ganga til rekkju um tvö um nótt voru ljósin orđin ansi björt og ég skellti mér ţví aftur upp á hól og tók nokkrar myndir.

Norđurljós
Mynd tekin klukkan tíu mínútur yfir tvö. Ljósop opiđ í 11 sekúndur.

Ég hef dálítiđ gaman ađ ţessu ţó norđurljósamyndir séu nćstum allar eins. Passa mig á ađ ýkja myndirnar ekkert mikiđ í vinnslu, eins og sést eru ţćr dálítiđ dramatískar úr símanum enda skrúfar sjálfvirka myndvinnslan í símanum allt upp í ellefu.

Nokkrar í viđbót í myndum mánađarins.

myndir
Athugasemdir

Matti - 04/12/23 15:48 #

Ef smellt er á símamyndina sem ég vísa á fremst, ţá stendur ađ hún sé tekin á hálfri sekúndu.

Ţađ er ekki alveg rétt, ţví ţađ tók a.m.k. 4-5 sekúndur. En hugsanlega er eitthvađ af ţví eftirvinnsla frekar en ljóssöfnun. Og mögulega er Python skriftiđ mitt, sem les upplýsingar úr exif skránni, ekki ađ lesa rétt frá ţessum síma.

Ég gruna ađ night stillingin taki margar myndir og sameini, frekar en ađ hafa ljósopiđ opiđ lengur.




ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)