Örvitinn

Ekkifréttir

Ekkifréttir
Ég var 92,2kg í morgun. Ţađ styttist í ađ ég komist undir 90kg en fyrir ţá sem ekki vita ţá var ég 110,6kg í byrjun september á síđasta ári.

Ég spilađi ćfingaleik međ almenna fótboltafélaginu á gervigrasinu í laugardal í gćr. Ţetta er í fyrsta sinn í ansi langan tíma sem ég spila "alvöru" fótboltaleik og ţetta var bara ansi fínt. Leikurinn fór reyndar ekki vel, viđ skíttöpuđum 6 eđa 7 - 0 og ég klúđrađi tveimur dauđafćrum :( en ţađ gengur bara betur nćst. En ég hef ekki reynt svona mikiđ á mig í langan tíma. Ţađ er alveg ljóst ađ ég ţarf ađ taka vel á ţví á ćfingum á nćstunni ef ég ćtla ađ standa mig í boltanum í sumar.

heilsa