Örvitinn

eftirmiđdagsćfing

Skellti mér í World Class klukkan hálf fjögur í dag. Fór á bílnum í vinnuna og ákvađ ađ fara einu sinni í rćktina um eftirmiđdaginn.

Tók fótaćfingu í fyrsta sinn í langan tíma. Hrikalega átök, ţó ég hafi nú ekki veriđ međ miklar ţyngdir í gangi. Svitinn lak af mér ţar sem ég lyfti fyrir framan spegilinn og dáđist ađ eigin ţokka :P

Var annars 87kg eftir ćfinguna.

Ágćtt ađ brjóta daginn upp međ ţví ađ skjótast í rćktina. Er núna kominn aftur í vinnu og verđ hér til rúmlega tíu í kvöld.

heilsa