Örvitinn

Morgunleikfimi

Tókst að vakna 6:15 og drattaðist í World Class. Hljóp þar rúmlega fjóra kílómetra, það var einhver leti í mér og ég stoppaði eftir 26 mínútur. Ég var nú að hlaupa sex kílómetra hér fyrr í sumar, þarf greinilega að rífa mig upp aðeins. Kannski munar um það að ég hjóla í World Class núna. Kannski er ég bara latur :)

heilsa