rvitinn

frjls vilji

Eins og sj m dagbkinni hef g veri ansi upptekinn sustu daga. Hef ekki haft tma til ess a pla hlutunum.

strikinu er trmaurinn bro a hrella trleysingja me rkrum um frjlsan vilja. Innlegg mitt hefur einungis falist hugsanalausum innskotum (hmm. eflaust eru innlegg mn alltaf annig)

g fann Selfish Gene bkina mna um daginn, tla a klra a lesa hana eftir helgi. Spurning um a byrja bara aftur byrjun.

g tri n samt frjlsan vilja. a vri hlf kjnalegt ef g vri genetskt mtaur til ess a tra frjlsan vilja, hefi enga undankomulei.

Annars finnst mr essi umra eiginlega hlf kjnaleg, veit ekki hvort maur a reyna a vera taka tt henni. Hn er einungis sett fram vegna ess a arna heldur trmaurinn a hann hafi fundi eitthva atrii ar sem trlausir standa gati. g gruna a bro hafi fundi essa tilvitnun einhverjum spjallri og varpi honum hr inn n ess a hafa lesi essa bk. Auvita eru etta bara fordmar mr.. en rttmtir fordmar (eins og allir mnir fordmar ;-) )

Vandaml trmanna felst v a gera sr grein fyrir a trlausir eiga ekki neinum vandrum me a standa gati. Maur sttir vi bara vi a gati er arna, kkir svo a reglulega og sr hvort maur getur sparsla a. Ef ekki, skoar maur a betur.

a a gati s til staar arf ekki a a a glfi s ntt. vert mti, glfi er traust og heldur mrgum hum.

Ekki var etta gagnleg pling.

efahyggja
Athugasemdir

birgir.com - 22/11/02 13:48 #

g veit a ekki. essi umra vingai mig til gaumgfa mli fr njum hlium og sma tilgtur akkori.

Verst a a sem g hlt svo vera eigin snilld var svo eftir allt bara tuggi upp r Dawkins, ef eitthva er a marka bro.

Matti . - 22/11/02 14:04 #

g hef n kenningu a ef hugmynd er gfuleg hljti Dawkins a hafa sett fram eitthva svipa, en n hljma g eins og versti trmaur :-)

Umran er auvita gt a v leiti a maur arf a gaumgfa mli. g hef bara ekki haft tma fyrir plingar undanfari.

Lofa a g skal pla essu eftir helgi :-)