Örvitinn

dagur tvö

Annar dagur í átaki (innan átaks). Ekki byrjađi hann vel, ţyngdartala dagsins hćrri en ég hefđi viljađ. Át alltof mikiđ í gćrkvöldi af kjúkling, borđađi eina og hálfa bringu og slatta af frönskum. Já, ég skammast mín :-P Gyđa, ţú skammtar á diskinn í kvöld.

Mćtti í World Class hálf níu í morgun og hljóp rúmlega fimm kílómetra. Hljóp semsagt í 30 mínútur, var kominn fimm kílómetra á 29 mínútum (í rauninni 27 ţar sem fyrstu tvćr mínúturnar voru bara tölt međan ég var ađ stilla tćkiđ og koma mér af stađ)

Helvíti fínt ađ hlaupa svona, skil ekki af hverju ég er latur viđ ţetta. Eftir hlaup fór ég svo upp og tók nokkrar magaćfingar. Svitinn lak bókstaflega af mér.

heilsa