Örvitinn

ţyngdarţróun

Ţyngartölur nóvember mánađar komnar inn. Hér er svo sambćrilegt graf fyrir síđustu ţrjá mánuđi.

Ef víđ rýnum í tölurnar sést ađ ég er ađ léttast frekar rólega, en léttist nú samt :-)

Ég held ađ ţađ sé réttast ađ ég sé ekkert ađ stressa mig á ţessu, ef ég held ţessu bara áfram er stutt í ađ markmiđ mitt náist. Um leiđ er ljóst ađ ég nć ekki ţví takmarki mínu ađ vera 80kg um áramótin nema ég fái slćmt tilfelli af matareitrun. Held ég sleppi slíkum tilraunum.

heilsa