Örvitinn

árangur (árangursleysi)

Ţá hef ég stigiđ á vigtina í síđasta sinn á ţessu ári. Á tímamótum sem ţessum er viđ hćfi ađ líta um öxl :-)

Hvađ um ţađ, hér er grafiđ fyrir desember.

Ég hef einnig tekiđ saman sambćrilegt graf fyrir
tímabiliđ sept-des en ég hef semsagt vigtađ mig samviskusamlega á hverjum degi á ţessu tímabili.

Jólasukkiđ skemmir ţessi gröf dálítiđ (mikiđ) og ţađ er ljóst ađ ég er langt frá ţví takmarki mínu ađ vera 80kg um áramótin.

Ćtli áramótaheitiđ sé ţá ekki ađ vera kominn undir 80kg fyrir nćstu áramót. Ći, ţađ hlýtur ađ takast fyrir nćsta sumar.

Síđasta yfirlit var skárra.

heilsa