Örvitinn

miđdagsćfing

Skellti mér í World Class klukkan tvö, helvíti fínt ađ brjóta daginn ađeins upp. Mađur er allur hressari á eftir.

Forsendan fyrir ţessu er náttúrulega sú ađ ég var á bílnum í dag. Myndi ekki nenna ađ standa í ţessu bíllaus.

Nćstu mánuđi verđur vćntanlega ansi mikiđ ađ gera í vinnunni, ég stefni á ađ vera duglegur ađ mćta í World Class á morgnana. Vakna snemma og taka strćtó.

Sjáum svo til hvernig ţađ gengur.

heilsa