Örvitinn

enn um Atkins

Síđast ţegar ég fjallađi um Atkins kúrinn vísađi ég í umfjöllun Michael Fumento um Atkins kúrinn.

Ekki voru allir ánćgđir međ ţessa umfjöllun hans, fjölmargir hafa skrifađ honum bréf sem hann svarar á vef sínum. Ţađ er ekki beinlínis hćgt ađ segja ađ Fumento sé mjög málefnalegur en ţetta er áhugaverđ lesning engu ađ síđur.

heilsa