Örvitinn

skokk í morgun

Mćtti galvaskur í World Class í morgun og drullađist til ađ hlaupa sex kílómetra í fyrsta sinn í langan tíma. Niđurstađan var ágćt, sex kílómetrana tók ég á 29:50 og fór bara sćmilega létt međ.

ţyngdartala dagsins er ágćtis spark í minn feita rass.

Eldađi hafragraut ţegar ég mćtti í vinnuna klukkan tíu. Langt síđan ég eldađi hafragraut síđast. Áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvernig ég verđ í maganum í dag.

heilsa