Örvitinn

Núđludans

Ţegar ég er í vandrćđum dansa ég núđludans. Ég fć alltaf góđar hugmyndir ţegar ég dansa núđludansinn.

Morgunsjónvarp barnanna klikkar ekki.

dagbók
Athugasemdir

Eggert - 28/04/03 00:54 #

Mér finnst, merkilegt nokk, ţetta vera međ betra barnaefni sem mađur sér. Skárra en hitt Disney dótiđ í Disney stundinni. Sérstaklega Guffi og félagar. Fiskarnir dóttur minnar heita m.a.s. eftir gćlufiski otrana. Kúla. Ţeir heita báđir sama nafni. Stundum heitir annar 'Annar kúla'. Stundum reynir hún ađ skapa fjölskyldu úr ţeim, 'kúlupabbi og kúlumamma'.

Matti Á. - 28/04/03 09:37 #

Ég er sammmála ţví, otrastundin er eđal barnaefni. Ţokkalega gáfulegir ţćttir, jákvćđur bođskapur í gangi og ekkert rugl. Svo er ţáttur um einhvern hund, sem ég man ekki hvađ heitir (Kobbi?)... og svo náttúrulega ţátturinn um skjaldbökuna, sem ég man ekki hvađ heitir :-) (Franklin?)

Eggert - 28/04/03 15:37 #

Pekkóla er líka vinsćll. Mörgćs sem er kassi. Annars finnst mér barnaefniđ á stöđ 2 allt vera frekar lélegt. Nema Titch, sem er svona einhver leikbrúđumynd um lítinn strák á hjóli. Ţú kannt annars nöfnin, enda varla annađ hćgt - helgarmorgnar, eh?

Matti Á. - 28/04/03 15:54 #

Sunnudagsmorgnar eru mínir morgnar :-) Viđ erum ekki međ stöđ 2 ţannig ađ morgunsjónvarp Rúv á sunnudagsmorgnum er ţađ sem ég ţekki.