Örvitinn

Rćktin í dag, bolti í kvöld

Fer loks í rćktina í dag, hef ekki fariđ síđan á ţarsíđasta laugardag. Svo er innibolti í kvöld, ćfing á morgun, rćktin á fimmtudag og föstudag og svo ćfingaleikur međ Hensons á laugardag.

Nóg ađ gera, enda ekki vanţörf á smá hreyfingu ţessa dagana.

heilsa