Örvitinn

Ekki léttist ég í viku bústađarferđ

Ţyngdartala dagsins er hrikaleg. Ţetta ţarf ekki ađ koma á óvart, ég er búinn ađ éta eins og svín alla vikuna og ekki nóg međ ţađ heldur var ég farinn ađ trođa í mig sćlgćti síđustu dagana. Ţessu var svo öllu skolađ niđur međ bjór, ekki skiptir máli ţó ţađ hafi ađ mestu veriđ léttbjór.

Ég skellti mér í rćktina í hádeginu og tók ágćtis ćfingu, lyfti og hljóp. Fékk mér svo próteinshake í hádegismat. Ég ćtla ađ laga ţetta ástand í einum grćnum, eđlileg ţyngdartala mun sjást innan fárra daga.

En ég mćli semsagt ekki međ sumarbústađarferđ, grilláti á hverjum degi, sćlgćtisáti og bjórdrykkju ţegar mađur er ađ reyna ađ léttast :-) Ég byrjađi fríiđ reyndar ágćtlega og skokkađi á laugardeginum og synti ţokkalega á sunnudeginum, en ţá var ţađ búiđ, ţađ sem eftir var ferđar var mesta hreyfingin sem ég fékk sú ađ sćkja bjórinn í ísskápinn.

heilsa prívat