Örvitinn

Djöfull er ég fallegur

Ţar sem fáir óviđkomandi lesa ţessar leikskýrslur mínar verđ ég ađ skella myndinni í sér fćrslu, en ţetta eru semsagt afleiđingar leiksins í kvöld. Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri útgáfu (allt fésiđ).

mynd af mínu fagra fési, en ađallega af áverkum á vinstra auga, ekki er mćlt međ ţví ađ taka andlitsmyndir af svona stutti fćri ţví ţá ýkist nefstćrđ nokkuđ og ég má varla viđ ţví
boltinn dagbók heilsa