Örvitinn

Duglegur (kemur fyrir)

Skellti mér í rćktina í morgun eftir ađ ég skutlađi stelpunum á leikskólann. Hringdi og vakti Didda bróđur og rak hann međ mér. Kortiđ mitt var útrunniđ í dag, keypti mér ţriggja mánađa kort. Ćtla ađ bíđa međ ađ kaupa mér árskort ţar til eitthvađ hefur gerst í atvinnumálum, vel svo líkamrćktarstöđ sem hentar.

Viđ brćđur tókum brjóst og bak í morgun, tókum alveg ágćtlega á ţví. Ţađ munar alveg ótrúlega miklu ađ hafa einhvern til ađ spotta ţegar mađur er ađ taka bekkpressu og handlóđ í hallandi bekk. Ţessi síđasta lyfta sem mađur lyftir ekki án hjálpar er galdurinn.

Eftir rćktina skellti ég mér svo út ađ borđa međ Gyđu á veitingastađinn Grćnn kostur. Ég er ansi ánćgđur međ ţann stađ, skammtarnir eru ágćtir (ţó mér hafi fundist ţeir litlir í gamla dag) og maturinn undantekningarlaust bragđgóđur.

heilsa prívat