Örvitinn

Ástandsmat

Ég og Diddi bróðir fórum í mælingu hjá Jóa einkaþjálfara í morgun, fengum hann til að mæla okkur hátt og lágt. Tókum svo létta æfingu eftir.

Niðurstöðurnar úr þessu koma ekkert á óvart, Jóhann sagði að fituprósentan væri meiri í þessum nýju mælingum, sem dæmi má nefna að nú mælist ég með hærri fitprósentu en í desember 2001 þegar ég var 98,6kg. Ég held að þessi mæling sé nákvæmari en ég er samt ekki alveg sáttur við offitu stimpilinn :-|

Ástandsmat

Nafn: Matthías ÁsgeirssonÞjálfari: Jóhann Hannesson
Dagsetning ástandsmats: 08. Sep 2003
Ýmsar upplýsingarMál Athugasemdir

Markmið

Aldur30 Ára  
Hæð175   
Fituprósenta20.8 %Offita 0 %
Þyngd86 kg  kg
Fita18 kg  kg
Fitulaus massi68 kg  kg
Sjúkdómahætta1.01 Mikil   
BMI28.1 Ofþyngd 
UmmálMál

Markmið

Kálfar37.5 cm cm
Læri58.5 cm cm
Mjaðmir101 cm cm
Mitti102.5 cm cm
Brjóstkassi104.5 cm cm
Axlir99 cm cm
Upphandleggur í slökun33 cm cm
Upphandleggur spenntur35.5 cm cm
LyftingarMálAthugasemdirMarkmið
Bekkpressa, hámarksþyngd110 kgFramúrskarandi  kg
Fótapressa, hámarksþyngd218 kgFramúrskarandi  kg
ÞrekmælingMálEinkunnMarkmið
VO2MAX0   
LiðleikiMálEinkunnMarkmið
Teygja fram45 cmGott  cm
Axlir99 cmFramúrskarandi  cm
Næringarfræðilegar upplýsingar

Hitaeiningar í fitumassa139.994 kkal
Lágmarks hitaeiningaþörf á dag:1.844 kkal
Lífdagar á fitumassa76 

 

heilsa