rvitinn

Oprah og dauarefsingar

Horfi (nkvmlega) tu mntur af Oprah tti hlaupabretti rktinni morgun. Gestur ttarins var Georg Ryan fyrrum rkisstjri Illinois sem lt breyta dmi allra fanga dauadeild yfir lfstarfangelsi skmmu ur en hann lt af embtti.

essar tu mntur sem g s af ttinum voru afskaplega srkennilegar. r flust v a segja fr hrottalegum morum sem frami hfu veri af einhverjum eirra glpamanna sem Ryan "nai". Svo var rtt vi astandendur eirra sem krfust rttltis. g gat ekki a v gert en mr fannst au vilja hefnd, ekki rttlti.

Helsta gagnrnin Ryan var s a hann hefi ekki meti hvert ml fyrir sig heldur breytt dmi allra fanga dauadeild. Ryan vildi meina a ar sem svo oft hefi komi ljs a saklausir einstaklingar vru daudeild ea hefu veri teknir af lfi vri ekki anna hgt en a htta a taka flk af lfi.

Krafan um a hann tti a skoa hvert ml fyrir sig heldur ekki vatni ef maur tekur mi af v a bi er a skoa hvert ml mrgum dmstigum egar komi er a v a taka menn af lfi. Ekkert tilokar enn ein mistkin egar rkisstjri skoar mli srstaklega einu sinni enn.

Einn hugaverur punktur sem Ryan benti er a mor er mor! Flk er svo uppteki af v hversu hrottaleg (en ekki snyrtileg!) sum mor eru og vill f mun meiri refsingu eim tilvikum. Auvita getur a sagt okkur eitthva um glpamanninn hversu gefelldur glpurinn er, en hltur mesti glpurinn a felast v a taka lf annars manns. Aferin er svo nstum v aukaatrii.

plitk
Athugasemdir

Arnaldur - 25/09/03 00:53 #

Arg! Aukaatrii? N fer g a vera smeykur vi ig.

Matti . - 25/09/03 01:03 #

nstum v ;-)