Örvitinn

Viđtal og hlaup

Gyđa henti mér úr tölvunni hálf ellefu í gćrkvöldi, dró mig svo í bćliđ klukkan ellefu. Ég ţarf ađ fá ferđavélina mína aftur í gang :-) Nóttin var frekar erfiđ, Inga María hóstađi óskaplega, er samt ţokkalega hress og er á leikskólanum núna.

Fór í starfsviđtal í morgun sem ég held hafi gengiđ nokkuđ vel, er a.m.k. frekar bjartsýnn, má ţó ekki vera of bjartsýnn ef ţetta skyldi klikka, er ansi spenntur fyrir ţessu starfi.

Skellti mér í rćktina eftir viđtal og hljóp sex kílómetra á 29:18, var örlítiđ erfiđara en síđast, enda er ég dáldiđ kvefađur, en gekk samt vel.

Veit ekki alveg hvađ ég á ađ gera af mér núna - held ég ţurfi bara ađ slaka ađeins á, ekki vera of vongóđur - en samt dáldiđ.

dagbók prívat