Örvitinn

28:26

Skellti mér í rćktina eftir vinnu, fyrsta sinn í ţessari viku sem ég lćt sjá mig í rćktinni. Ţađ er örlítiđ erfiđara ađ finna tíma fyrir ţetta eftir ađ ég byrjađi ađ vinna!

Hljóp sex kílómetrana á 28:26, var á 28:20 síđast en ţetta var miklu erfiđara í kvöld. Ég var kominn međ hlaupasting eftir 10 mínútur og var alveg ađ gefast upp eftir fimmtán. Ég lét mig hafa ţađ, klárađi ţetta helvíti, hafđi samt áhyggjur af ţví ađ ég myndi fá hjartaáfall undir lokin :-P

Hjartslátturinn var um 170 slög mínútu eftir ađ ég hćtti ađ hlaupa.

heilsa