Örvitinn

Ţyngd dagsins

Í gćr fjarlćgđi ég ţyngdartölurnar úr dagbókarkerfinu. Ég hafđi haft ţann gang á ađ skrá ţyngdartölu dagsins einfaldlega inn sem dagbókarfćrslu. Ţyngdin var titill fćrslunnar sem var tóm ađ öđru leiti.
En ţyngdartölurnar eru ennţá til stađar ţó ţćr séu ekki lengur í dagbókarkerfinu.

Ég bjó til lítinn gagnagrunn í MySQL (bara ein tafla) og flutti gögnin yfir. Skellti svo saman litlum python scriptum til ađ lesa og skrifa í grunninn. Ţetta tekur náttúrulega miklu minna pláss svona auk ţess sem ég gat eytt rúmlega 400 skrám af vefţjóninum.
Ţađ er einkar einfalt ađ nota python til ađ međhöndla gögn í gagnagrunni og ţetta var ţví lítiđ mál. Ég nota svo SSI til ađ hjúpa cgi scriptiđ ţegar ég sýni gögnin. Kannski skrifa ég örlitla fćrslu um python og MySQL bráđlega.

Ţyngd dagsins er sú lćgsta hingađ til, 82,3kg. Međaltal síđustu tíu daga er líka ţađ lćgsta, 83,85. Í fyrsta sinn sem međaltaliđ fer undir 84 kg. Ţetta mun ţauţó vćntanlega hćkka örlítiđ nćstu daga ţar sem mjög lágar tölur detta út úr hreyfanlega međaltalinu.

Ég er ekki ţunnur lengur :-)

heilsa