Örvitinn

28:16

Sex kílómetrar á 28:16 á hlaupabretti í rćktinni milli hálf sjö og sjö í kvöld.

Var auđvelt í ţetta skipti, hvorki hlaupastingur né áhyggjur af hjartaáfalli eins og síđast. Hljóp ekki eins hratt í upphafi í kvöld en jók hrađann verulega í lokin.

Tónlistin var líka mun betri en síđast - ágćtis rokk á x-inu. Ţađ skiptir eflaust töluverđu máli.

20:37
Gleymdi alveg ađ nefna ađ ţetta er besti tíminn hingađ til.

heilsa