Örvitinn

Líkamsrćktarkort útrunniđ

Nú um mánađarmótin rann kortiđ í rćktina úr gildi. Ég er ekki alveg međ framhaldiđ á hreinu. Hef ekki mćtt í rćktina í tvćr vikur útaf annríki, er sem betur fer duglegur ađ mćta í fótbolta, en ég hreinlega verđ ađ lyfta eitthvađ líka, annars mun ég blása út!

Ég veit ekki međ framhaldiđ - ég ţyrfti ađ komast tvisvar til ţrisvar í viku í lyftingar, er ţrisvar í fótbolta, en á ekki gott međ ađ finna tíma. Kemst ekki á morgnana ţar sem ég skutla stelpunum alltaf í leikskólann og á erfitt međ ađ fara eftir vinnu ţar sem ég get ekki látiđ Gyđu vera eina međ stelpurnar á ţeim tíma.

Spurning hvort ég reyni ađ fara eftir átta á mánudögum, ţriđjudögum og föstudögum. Ţá vćri ég úti öll virk kvöld en ég hangi nú hvort sem er bara á netinu heima á kvöldin :-|

Best vćri eflaust ađ geta skotist í hádeginu, ég veit bara ekki alveg hvernig stemming er fyrir ţví á mínum vinnustađ. Ég ţarf ađ skođa ţann möguleika betur.

02.12.03 - 12:50
Ég held ađ leikfimi í hádeginu sé máliđ. Ađ minnsta kosti vćri ég ekki ađ fórna neinu merkilegu!

heilsa