rvitinn

Mig langar nja stafrna myndavl

c2000.gif

Mig langar nja myndavl. Gamla Olympus C-2000 vlin hefur enst vel, keypti hana hausti '99 - eftir a vi tndum filmuvlinni okkar. Vi ttum von barni og einhvern vegin tkst mr a sannfra Gyu a a vri strsniugt a fjrfesta rndrri stafrnni myndavl. g held a etta hafi veri mjg g fjrfesting. Fkk vlina ansi gu veri, bara vlin kostai rmlega 100.000.- t r b en g borgai mun minna fyrir hana samt aukadti; hleslutki og rafhlum, minniskorti, rafmagnssnru og tsku. essi myndavl hefur enst vel, upplausin er gt og fn myndgi. Hn er samt frekar hgvirk og takmrku a msu leiti.

g hef veri duglegur vi a taka myndir, vi eigum sundir mynda en hfum far framkalla. egar okkur langar a skoa myndir setjumst vi fyrir framan tlvuna og flettum gegnum albmin. Rosalega gaman a eiga miki af myndum af stelpunum, geta s hvernig r hafa vaxi og roskast.

g er ekki mikill myndasmiur, a verur seint sagt. g hef samt gaman af v a fikta og prfa mig fram, hef stundum slysast til a taka gtar myndir.

En mig langar semsagt nja vl og er farinn a lta kringum mig. a er mislegt sem draumvlin arf a hafa. Einna helst langar mig stafrna SLR myndavl, r hafa veri ansi drar hinga til og raun einungis fyrir atvinnumenn ea sem eiga sand af selum en eitthva er a birta til eim efnum. g m ekki eya mjg miklu nja vl en hef sm fjrheimild.

g hef veri mjg ngur me vlina mna og er v dldi spenntur fyrir njustu tgfunni eirri lnu, C-5060. Eitt af v sem vl prir er a stuttur tmi lur fr v maur smellir af ar til myndavlin bregst vi, a vill bera vi me stafrnar myndavlar a dltill tmi lur arna milli. Einnig er linsan nju vlinni ansi v, .e.a.s. maur nr meiru mynd - breiari ramma en fst me flestum rum stafrnum vlum, linsan er ekki jafn bjrt og eldri mdelum, annig a maur arf meiri birtu til a n gum myndum n ess a nota flass. Hn notar ekki smu tegund af rafhlum og vlin mn, mr finnst a mikill kostur a geta keypt venjuleg AA batter ef hleslurafhlurnar tmast ea gleymast. Auka rafhlaa essa vl kostar einhvern 5-10 sund kall held g en mti kemur a a er vst hrkuending essum rafhlum. Maur verur a eiga tv sett af hleslurafhlum.

Einn af eim ftusum sem g vill endilega hafa er vde upptaka - vlin mn gefur ekki kost v og vi sknum ess a geta ekki teki upp sm myndbandskei af stelpunum. g tmi ekki a kaupa mr sr vdetkuvl, myndi aldrei nota hana a miki. Olympus C-5060 vlina tekur vst nokku g vide upplausninni 640x480 - 15 rammar sekndu me hlji svo lengi sem plss er minniskorti.

eos200d

g er dldi spenntur fyrir nju Canon vlinni, EOS 300D, arna er komin SLR myndavl frekar sanngjrnu veri, kostar rtt rmlega 100.000.- me linsu hr landi. g hef ekki fjrheimild fyrir slkri upph en get kannski fengi einhvern til a kaupa hana fyrir mig tlndum. g held a fyrir svona hugamenn eins og mig geti etta veri spennandi kostur. Eini gallinn sem g s vi essa vl er a g held a a s ekki hgt a taka vdebta hana en arna erum vi nttrulega komnir me myndavl hendurnar. Maur getur haft tluvert mikla stjrn myndatkunni og fikta flestum stillingum.

g tla a skoa etta aeins betur - sj hva hentar mr. Hvort g eigi a halda mig vi smu lnu ea a f mr meiri myndavl.

grjur
Athugasemdir

Halldr E. - 05/12/03 23:47 #

Svo g skipti mr af fleiru en trmlunum. g myndi halda a aalgallinn vi SLR vl vri strin. .e. um lei og notast er vi svona vl, breytist hlutverk notandans r tttakanda ljsmyndara. Reyndar upplifi g etta sem galla vi Olympus C-2000, egar g var a velja mr vl snum tma og nota Canon Ixus digital myndatkur. Gi linsu og ljsop skipta nefnilega minna mli t.d. barnamyndatkum, en mguleikinn a geta alltaf veri me vlina, n ess a hn sjist. Annars nota g filmuvl "sparitkur" og gti ekki hugsa mr a sleppa filmunni egar a vi.

Matti . - 05/12/03 23:51 #

Ef g tti sand af selum myndi g lka kaupa mr litla vasamyndavl :-)

Ef maur notar skjinn getur maur oft veri ansi lmskur barnamyndatkunum, annig a krakkarnir vera ekki varir.

g aldrei eftir a nota filmumyndavl framar :-)

Gummi Jh - 06/12/03 00:42 #

Sko,

sem hugamaur a finnst mr skipta ofsalega miklu mli a eiga litla vl sem tekur gar myndir og ekki tekur of miki plss upp tkifrismyndir.

En svo kemur lka a a er virkilega gaman a taka alvru" myndir eins og filmuvlar t.d. geta teki. a er einhvern vegin svo langt a a stafrnar vlar toppi filmuvlar.

g Canon Ixus san snemma ri 2000 og g hugsa a ef g myndi uppfra a myndi g bara taka nrri tpu af Ixus v a strin er eitthva sem skiptir mli, bara annari merkinu. a skiptir mig miklu mli a vlin er ekki fyrirferamikil og g get teki hana me hvaa feralag sem er og hn er meira bara me sem aukahlutir en ekki eitthva sem kannski stjrnar ferinni v g finn alltaf fyrir a hn s me, i fatti hva g meina.

Matti . - 06/12/03 12:27 #

g held a eina lausnin essu mli s a kaupa lka einhverja litla dra vl sem maur er alltaf me sr. C-2000 vlin er ekki mjg str, hn passar jakkavasa en a fer samt frekar miki fyrir henni - vl eins og Ixus er mli.

Er ekki stutt a a gemsar veri me gtis myndavlum, etta er hlfgert drasl dag, en er ekki stutt a maur geti keypt sma me 2MB upplausn sem tekur minniskort. a vri kannski hentugasta lausnin.

Einar rn - 06/12/03 18:33 #

gtir lka fari milliveginn og keypt r Powershot G-lnuna. g G2 vlina og mr finnst hn vera algjrt i. fyrir EOS 10 filmumyndavl en tmdi ekki a kaupa mr SLR digital vl fyrra.

G-lnan er reyndar pnku str en hn bur upp trlega skemmtilega mguleika, a er ef ert tilbinn a fikta me ljsop, hraa og slkt. Hef veri alveg ofboslega ngur me myndirnar.

g er lka mikill hugamaur um ljsmyndun. etta er spurning um budget. Ef g tti a kaupa eina vl, myndi g kaupa mr G-lnuna fr Canon, ar sem hn sameinar a besta r bum heimum. Hins vegar ef peningar vru ekki vandaml myndi g skella mr SLR og svo pnku litla IXUS.

Gya - 06/12/03 19:17 #

g fer a vera hrdd vi essar umrur ykkar. maur gefur manninum fyrir nrri vl og allt einu er hann farinn a sp a kaupa tvr!!! :-)

Matti . - fullur - 07/12/03 04:06 #

"sp i a kaupa tvr" ..

hahahha, bara tvr kona g, ahahaha, nei, fjldi vla verur keyptur, bi handhgar og ekki og r munu allar kosta hundrui, j hund ru i sunda krna...

Allt til ess a g, ja g. Ha hver? g. Ekki satt. Hver ? a var g!

Allt til ess a g geti gert eithva sem g man ekki alveg hva var, en er eflaust geslega kl.

Jja, maur ekki bara a fara a leggja sig :-P

Matti . - 07/12/03 12:00 #

g segi n bara a a er gott a g kommenta mna dagbk en ekki annarra egar g er fullur :-)