rvitinn

Morgunrtnan

Lfi er rtna, srstaklega morgnana egar allir urfa a komast sinn sta; leiksklann, sklann ea vinnuna. g veit ekki af hverju, en mig langai a skrifa um morgunrtnuna, g efast um a nokkrum yki etta hugavert.

Klukkan sj morgnana vakna Gya og rra, Gya tekur strt vinnuna hlf tta og rra leggur af sta sklann klukkan tta.

sama tma og rra br sig til a fara skrum vi hin ftur. Inga Mara vaknar oftast fyrst, rltir niur og hittir rru rfar mntur - g drattast lappir, pissa, stg vigtina, bursta tennurnar og vek Kollu.

Til a stelpurnar geti bora morgunmat leiksklanum urfa r helst a vera mttar sasta lagi korteri fyrir nu. v arf hverjum morgni a vega og meta hvort eigi a drfa stelpurnar ft og af sta leiksklann ea gefa eim morgunmat heima. Oftast gef g eim a bora heima, a tekur mig nefnilega trlega langan tma a koma eim ft og t r hsi.

annig a flesta morgna sitjum vi rj vi eldhsbori, r bora ceerios ea corn flex, g f mr rista brau og les frttablai ef a hefur borist. etta er notaleg stund, vi kjftum eitthva og stelpurnar fflast. Tu mntum sar er maur orinn stressaur a reyna a finna ft stelpurnar ef Gya hefur gleymt a taka au til.

J, i lsu rtt. Gya tekur yfirleitt til ft stelpurnar og hefur tilbin. g nefnilega skaplega erfitt me a finna eitthva sem a) passar r og b) passar saman. g benti Gyu a um daginn a henni vri ekki sttt v a gagnrna bi fatavali hj mr og um lei a skamma mig fyrir a vilja a hn tki til ft stelpurnar. Niurstaan var v s a hn finnur ftin.

egar vi erum komin niur anddyri hefst lokaleikurinn. Stelpurnar skja skna og jakkana, g sit sfanum og kli r. Yfirleitt gengur etta okkalega, stundum er Kolla samt fst einhverjum leik og erfitt me a sleppa hlutverkinu. Fair hennar berst vi pirringin og reynir a endurtaka; "N vil g a farir og skir skna na". etta getur teki sm tma, en klrast a lokum.

Vi rltum t bl, g opna hurina fyrir Kollu og hn kemur sr sjlf fyrir stlnum snum mean g festi Ingu Maru. Leiin leiksklann er skp stutt og vi erum ekki nema um fimm mntur leiinni. egar anga er komi frum vi fyrst bangsadeild me Ingu Maru, kyssum hana bless bi g og Kolla ur en vi rltum yfir Kisudeild. Koss og kns fr Kollu er svo a sasta sem g s af stelpunum ann morguninn. Stundum horfir Inga Mara eftir mr egar g rlti t bl, a gerist sjaldan essa dagana. g er mttur vinnuna rtt rmlega nu.

a er furulegt flk sem hefur lesi etta til enda :-)

fjlskyldan
Athugasemdir

Eggert - 09/12/03 21:36 #

Mtti g frekar lesa meira um vagblrur konunga!

Matti . - 09/12/03 21:55 #

g veit ekki af hverju g setti essa frslu inn, g var mjg mevitaur um a etta vri srstaklega hugavert lesefni. g hafi bara einhverja undarlega rf fyrir a koma essu fr mr :-|

g skrifa essa dagbk lka aallega fyrir sjlfan mig, ekki lesendur :-P

Mr rlygsson - 10/12/03 02:17 #

Mr fannst etta bara ekki vitund hugaver. :-) Alltaf gaman a skyggnast aeins inn lf annars flks. Takk.

sirry - 10/12/03 22:44 #

etta var skemmtilegra en allar trar umrur sem hr hafa fari fram og las g etta til enda ng me a sj a rtnan essu heimili er ekki einsdmi :C) Allir sama barslinu morgnana.

Fjla - 11/12/03 02:49 #

g hef gaman af svona frslum, e.t.v. vegna ess a mnar eigin eru flestar essum dr. g get svo upplst ig um a etta me fatavali er ekkert einsdmi hj ykkur -Nonni hefur einstakt lag v a velja r skpnum au af ftum Emils sem mr hugnast sst. g s v venjulega um a finna au til kvldin.

Matti . - 11/12/03 23:27 #

Jja, g mun halda fram a setja inn svona dagbkarfrslur af og til :-)

Hunsa bara svona neikva krtk :-P