Örvitinn

Jájá

Viđ erum komin á fćtur sem er svosem í lagi, stelpurnar sváfu til átta og glápa á barnatímann á Stöđ2. Gvuđ blessi Stöđ2 fyrir ađ byrja útsendingar snemma ólíkt ríkisimbanum sem byrjar klukkan níu og hćttir svo nćstum ţví strax aftur. Ţađ verđur sárt ţegar áskriftin rennur út í Janúar.

Ferđatölvan er endanlega dauđ sýnist mér. Nć ekki ađ kveikja á henni og nenni ekki ađ vesenast meira í ţessu. Er ađ spá í ađ fara og kaupa mér usb box sem tekur ferđatölvudisk og skófla gögnunum yfir í borđtölvuna. Ći, ég nenni ekki ađ pirra mig á ţessu, ţađ eru ađ koma jól og jólasveinninn hlýtur ađ gefa mér nýja ferđatölvu.....ha, jólasveinn, jólasveeeeiiiinnnn

dagbók
Athugasemdir

JBJ - 21/12/03 15:35 #

Hann má líka gefa mér, mín er ađ gefa upp andann, móđurborđiđ fariđ.

Fékk mér USB 2.0 dót hjá Tćknibć, svínvirkar fyrir ferđatölvudiskinn SVO FREMI ađ portiđ sé alvöru USB2, virkar í aftaná portunum en ekki framaná(auka)portunum hjá mér t.d., gerir ţađ ţó kannski ef ég fć mér powersupply fyrir diskaboxiđ ţannig ađ diskurinn fá power ţađan en ekki í gegnum USB.

Matti Á. - 21/12/03 17:18 #

Borđtölvan er ekki međ USB 2.0 tengi, ćtli ég reyni ekki ađ finna ódýrustu lausnina. Sá ađ tölvulistinn er ađ selja breytistykki fyrir 2.5" ferđatölvudisk í 3.5" disk á 2.500.- kr, spurning um ađ kaupa ţađ til ađ redda málinu, flytja myndir, póstskrá og annađ mikilvćgt yfir.

Matti Á. - 22/12/03 00:25 #

Vert ađ geta ţess ađ ferđatölvan lifnađi viđ, ég er ađ pikka ţetta inn á henni. Fyrsta sem ég gerđi var ađ taka afrit af öllu merkilegu. Ţetta er nú meira drasliđ!