Örvitinn

Spurt og svarađ um leikskólaprest

Séra Skúli brást ekki og kom međ ágćtar spurningar viđ síđasta úthrópi mínu - eins og ég sagđi í svari mínu, átti ég von á ţessum spurningum (eđa réttara sagt, svipuđum spurningum) en ákvađ ađ setja ţćr ekki fram í pistlinum sjálfum, heldur bíđa eftir ţví ađ ţćr kćmu fram.

Ég hef svarađ honum eftir bestu getu og tel ađ í spurningunni og svarinu leynist kjarni málsins.

leikskólaprestur