rvitinn

Blogg um blogg og ekki neitt

Vildi bara lta vita a g hef svosem ekkert a segja - annig tala. Ekki a a g hafi ekki fr msu a segja, margt merkilegt a gerast - g segi bara ekki fr v hr og n. Lklega var essu ni ofauki setningunni undan.

a er nefnilega svo merkilegt a flk haldi vefdagbk og skrifi hana allt mgulegt (og mgulegt) er ekki ar me sagt a lesendur hafi glru um a hva raun er a gerast hj eim sem ritar. g hitti til a mynda vin eins bloggara, sem g ekki ekkert en les reglulega, teiti um daginn og hann frddi mig um a bloggarinn vinur hans vri frskilinn. etta hafi g ekki hugmynd um, rtt fyrir tarlegan lestur, en gat lesi milli lnanna eftir. g er ekki a gagnrna ann bloggara, g held a etta s skp elilegt. Held g myndi samt segja fr v hr, en msu ru myndi g vafalti halda fyrir mig og mna nnustu.

g hef fengi nokkrar hugmyndir a bloggi dag en ekki nennt a skrifa um a heila frslu. Spurning um a taka a saman hr og n.
Sfellt tal Bjrns Bjarnasonar um auki ofbeldi versnandi heimi virkar mig eins og dr afskun fyrir stofnun hers, hann urfi a stta sig vi alvopnaa srsveit. Miki held g a BB hafi fagna lkfundinum fyrir austan og skp held g hann hafi ori sr egar ljs kom a maurinn var ekki myrtur. En BB hrir flk og talar um versnandi heim og auki ofbeldi. g tla a sp fram tmann. Innan vi tu rum eftir stofnun slensku srsveitarinnar mun einhver srjlfaur melimur hennar myra samborgara sinn me skotvopni sem lgreglan tvegai honum.
Lgreglunemarnir sem klguu flaga sinn fyrir a ra dmu undir bori Hverfisbarnum eru ekki vnlegar lggur mnum huga - gtu eir ekki rtt vi vininn og sagt "svona gerir maur ekki"!
Nausynlegt er a koma v framfri a g leysi vind eftir hafrapat, nstum v jafn miki og eftir hafragrautst. a er vit essu ar sem haframjli og parnir eru fr sama framleianda.
Talandi um prump, finnst mr alltaf jafn merkilegt egar flk ltur eitthva blogg fara taugarnar sr, tuar um a hversu miki tu er v bloggi, hversu leiinlegur bloggarinn er og svo framvegis. Dettur essu flki ekki hug a htta bara lestrinum? a geri g, g lesi nstum allt sem hreyfist, sleppi g v bara a kkja a sem pirrar mig, ar til mr lur betur.

En g hef ekkert a segja.

dagbk
Athugasemdir

Hildur Pildur - 03/03/04 14:33 #

Sko ert bara eins og gur srsauki...manni finnst pirrandi en getur ekki sleft v a lta ig fara taugarnar sr...Pldu valdi!! Hildur ;)