rvitinn

Httur a sp stafrnum myndavlum

Undanfarna mnui hef g eytt hrikalega miklum tma a sp stafrnum myndavlum enda kominn tmi uppfrslu. Hef veri alveg a farast r grjulosta.

En n er g binn a f ng - httur a sp essu rugli.

Lagi inn pntun svona grju dag - f gripinn vonandi hendurnar kringum nstu mnaarmt, gti jafnvel urft a ba lengur.

nikon d70

Get loksins slaka , etta er ekki lengur mnum hndum. kvrun hefur veri tekin og n b g bara eftir a gripurinn komi til landsins. etta gerist ekki alveg strax en a skiptir ekki mli, aalatrii er a geta htt a velta sr upp r essu :-)

16.03 - 12:40
Hr er ansi lofsamleg umsgn um Nikon D70

grjur
Athugasemdir

Gummi Jh - 15/03/04 16:51 #

Til hamingju me etta!

Alltaf svo gileg tilfinning a klra svona og panta svona. g var einmitt svo glaur eftir a g pantai Ipodinn minn. Nna get g ekki bei eftir a f gripinn a utan!

Matti . - 15/03/04 17:10 #

akka r - a er ungu fargi af mr ltt.

g hlakka til a f vlina, en g er aallega sttur vi a vera binn a taka kvrun. Maur getur endalaust sp mismunandi grjum egar maur haldinn grjulosta.

Mig langar iPod en a verur a ba betri tma. Held g hafi klra grjufjrheimild nstu ra vi essi kaup :-)