Örvitinn

Loks í rćktina aftur

Sökum utanlandsferđar, hátíđar og aumingjaskapar hafđi ég ekki mćtt í rćktina í um ţrjár vikur. Gyđa svo ađ segja rak mig í rćktina og ég fór sem betur fer. Merkilegt hvađ ţađ er alltaf erfitt ađ koma sér af stađ aftur, jafnvel ţegar mađur hefur veriđ frekar duglegur - ef mađur tekur pásu er mín reynsla ađ ţađ ţurfi átak til ađ koma sér af stađ. Ţetta er sérlega skrítiđ í ljósi ţess ađ mér finnst gaman í rćktinni.

Tók ágćta ćfingu, skokkađi í 10 mín, lyfti (brjóst, bak og magi) í um 40 mín og skokkađi í 20 mín. Teygđi vel og skellti mér svo í gufu.

Kominn tími á ađ taka smá skurk, frammistađan undanfariđ er skelfileg.

heilsa