Örvitinn

Í skemmtigarðinum

Stelpurnar skemmtu sér rosalega vel þegar við eyddum degi í skemmtigarðinum Mirabilandia. Eitt fyrsta tækið sem þær fóru í var stutt ferð sem náði risi í lítilli brekku. Svipurinn á Kollu og Gyðu er skemmtilegur, Áróra Ósk og Inga María taka þessu með aðeins meiri ró.

Þess má geta að ferðin var í vatni þannig að það kom smá busugangur örskömmu eftir að myndirnar voru teknar.

myndir