Örvitinn

Frekar misheppnađur

Ég er ekki alveg í toppstandi ţessa dagana. Er međ lófastórt vćtlandi brunasár ofarlega á vinstra lćri, risastóran marblett viđ vinstra hné, sár framan á hnénu og vel skrapađur framan á vinsti kálfa.

Er stífur í hálsinum, á erfitt međ ađ líta snöggt til hliđar. Veit ekki hvort ég hef legiđ illa undanfarnar nćtur eđa hvort ţetta tengist boltanum líka.

Ofan á ţetta bćtist ađ ég er illa sofinn. Fór ekki ađ sofa fyrr en um hálf ţrjú síđustu tvćr nćtur og fór á fćtur međ stelpunum rétt rúmlega átta í morgun. Ţarf ađ snúa sólarhringnum viđ, ćtti ađ geta sofnađ snemma í kvöld.

Hef oft veriđ í betra standi.

heilsa