Örvitinn

Lögregluofbeldi

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví.

Ţegar lögreglan hafđi náđ tökum á honum og sett hann í handjárn varđ hann alvarlega veikur og lést skömmu síđar

Náttúrulega á mađur ekki ađ draga neinar ályktanir strax, en ţađ er skítalykt af málinu. Ćtli fréttin hefđi veriđ orđuđ svona ef ţađ hefđu ekki veriđ lögreglumenn sem lentu í átökum viđ manninn? Er vanalega talađ um veikindi ţegar fólk deyr eftir átök (barsmíđar)?

pólitík
Athugasemdir

anna - 10/09/04 10:23 #

Var einhver ađ tala um Lögreglukórinn?

Matti Á. - 10/09/04 11:31 #

Nákvćmlega, ţetta er stórfrétt, ekki einhver smávćgilegur atburđur sem hćgt er ađ afgreiđa svona ódýrt.

Ţetta gerđist um eftirmiđdaginn í gćr, líklega um sex miđađ viđ ađ fyrra útkalliđ var klukkan fimm. Hefđi átt ađ vera nćgur tími fyrir fjölmiđla ađ afla nánari upplýsinga um máliđ. Nema lögreglan hafi ţaggađ ţađ niđur og fjölmiđlar fyrst frétt af ţví í morgun.

Gummi - 20/09/04 10:20 #

Viljiđi ekki bćta um betur og gera niđurstöđur krufningarinnar grunsamlegar. (hjartaáfall en engin merki um barsmíđar.) Kannski var fréttin orđuđ svona vegna ţess ađ ţannig hafi ţetta veriđ.

Matti Á. - 20/09/04 10:22 #

Fréttin var orđuđ svona vegna ţess ađ ţetta kom beint frá lögreglunni.

Ég sé ekki nokkra ástćđu til ađ véfengja niđurstöđur krufningar.