Örvitinn

Hádegismaturinn var snilld

Á fimmtudögum eru iđulega hádegisfundir hjá deildinni, stundum eru ţeir haldnir á fimmtudagsmorgnum en oftar í hádeginu. Mér hefur ekki gengiđ vel ađ mćta á morgunfundina.

En semsagt, ţađ eru fundir í hádeginu, einhverjir fyrirlestrar og fariđ yfir stöđuna. Í lokin er svo matur, ađkeyptur skyndibiti. Bođiđ hefur veriđ upp á beyglur, kínverskan mat, pizzur, grćnmetisfćđi og fleira í gegnum tíđina.

Í dag var ţetta allt toppađ, hádegismaturinn var frá Austurlandahrađlestinni. Djöfull er ţađ alltaf jafn magnađ, nan brauđiđ eitt og sér er betra en maturinn frá öllum hinum! Ég hef áđur fjallađ um ţennan stađ. Ćtla ađ laumast fram og ná mér í afganga af nan brauđi :-)

matur