Örvitinn

Eggjakaka í hádeginu

Ţađ er ađ verđa hefđ á mínu heimili ađ ég eldi eggjaköku í hádeginu í miđri viku. Gerđi eina međ fimm eggjum, parmesan, paprikuosti, bakon og ferskri basiliku handa stelpunum áđan. Ákvađ ađ vera heima til eitt, finnst alveg nóg ađ Áróra sé ein međ litlu systur sína í tvo tíma í tilefni dagsins.

Vígđi litla pönnu sem viđ keyptum í IKEA um daginn, hún hentar mjög vel til eggjakökugerđar, snúningur gekk snurđulaust fyrir sig.

Ég get hér međ bćtt eggjakökum á listann yfir ţađ sem ég kann ađ elda. Ţađ telst ekki međ ţegar mađur hefur gert ţađ einu sinni, en mađur má halda ţessu fram eftir annađ skiptiđ.

matur